Sunday, December 9, 2012

    From the north part of Iceland
   From the west part of Iceland.

Friday, November 30, 2012

Vatnslitamyndir  til  sölu   í Von á morgun 1 des 2012  kl 11-17

Allur ágóði rennur í styrktarsjóð Sáá
Þessar myndir gefa og gleðja .




Thursday, November 29, 2012

    Félagar í norrænu  vatnslitasamtökin  eru með nokkrar myndir til sýnis á Korpúlfsstöðum í dag 29 nóv frá kl 17-21. Ég verð með 2 myndir.
                     Opið hús. Allir velkomnir.
   



                                      Tengingin við alheiminn.

Tuesday, November 20, 2012

Sunday, November 18, 2012

Tuesday, October 23, 2012

Sýning Frístundamálara í Ráðhúsinu í dag 23 okt 2012


                             Jórunn -Þórdís-Auður  og Hafdís í Ráðhúsinu.
                                    Fríður  heiðurgesturinn minn


                                         Sölvi ömmustrákur
                                       Sigga Jóns með myndina sína til vinstri Hekla drottning fjalla.
                          Jón og María í Ráðhúsinu 23 okt 2012
                                 Ungu herrarnir sem sungu yndislega við opnun sýningarinnar.
Frá

Tuesday, October 16, 2012

     Ráðhúsið.


     Við verðum 40 félagar Frístundamálara sem sýna  magnaðar myndir þann 23 okt
   
     og svo verður spennandi uppákoma 28 okt endilega  látið sjá ykkur


         Myndirnar eru 1 meter x 1 og verða settar upp á spennandi hátt.

                             Hlakka til að sjá ykkur .

         

Thursday, October 11, 2012

Var að setja inn akrýl mynd sem  eru 35 litlir fletir og hver flötur táknar eitt ár og samtals eru þetta 35 ,endilega teljið blómin .
ártalið byrjar á 1977 til 2012.




Svo var ég að byrja á nýrri mynd  sem  ég set inn fljótlega,ef vel gengur.
Mikið er ég heppin að hafa tima og heilsu til að mála.

Sunday, September 30, 2012


Batablómin mín endast í hundrað ár  ef vel er farið með þau , því franski
vatnslitapappírinn   er eðal  vara  og er 300 gr .
Litir og föndur selur þann pappír í örkum.

Vonandi fara blómamyndirnar mínar  allar frá Von um næstu helgi
og gefa eigendum gleði og von.

Ég er svo glöð að verkefnið varð að veruleika og góðir  hlutir gerast hægt en markvist.

Er mjög  glöð með að vera búin að tengja sama  heimasíðuna
við bloggið mitt Watercolour from Iceland.

Fékk hjálp frá Tinnu Karen  tölvufræðingi.

Er að klára eina stór skemmtimynd fyrir sýninguna í Von   6. okt 2012
Og tíminn líður á háhraða þegar  nóg er að gera á vinnustofunni.


Búin að pakka kortun í pakka  4 saman  sem verða seld   á sýningunni.

Svo er bara að klára að senda út borðskort til vina minna og ættingja.

Friday, September 21, 2012

  21 sept 2012. Æfing fyrir  sýningu í Japan 2013.
  21  sept 2012.

 Æfing fyrir  myndir sem fara til Japans  á sýningu 2013.
  21 sept 2012.  Kanski verður þessi með á sýningunni.

Thursday, September 20, 2012

Þetta eru myndir sem verða á sýningunni í Von 6 okt 2012  kl 14-18.

Allur ágóði fer í styrktarsjóð  Sáá.