Saturday, February 4, 2017

                                         Vatnslitamynd frá Sólheimum í Grímsnesi áður en það fór að snjóa.
Vatnslitamynd. Vetur 2017 Frá Sólheimum í Grímsnesi.

Thursday, January 19, 2017

Vorkoma í Japan.Þessi er máluð með Holbein Japönskum vatnslitum og verður til sýnis í Hannesarholti frá 21 jan til 23 feb 2017.

Sunday, January 8, 2017

Kynningamynd  fyrir væntalega sýningu í Hannesarholt í Janúar 2017.
Vatnslitamynd frá Kyoto í Japan.

Gullhof  í dásamlegum garði og magnað að skoða sig um þar.

Tuesday, October 25, 2016
Frá sýningunni minni Friðarvatn í Gerðubergi sem stendur yfir .
Vatnslitamynd.

FYRIR SÝRLAND

Hér eru 3 af 196 litlum Vatnslitamyndum

frá Sýningunni minni í Gerðubergi .

Hvernig væri að fara í heimsókn í Breiðholtið og skoða allar hinar

og fræðast um verkefnið mitt. 
Fyrir  KANADA

Fyrir FINNLAND

Fyrir  JAPAN

Tuesday, September 6, 2016

Litlar vatnslitamyndir 13x18,ein mynd fyrir hvert land í heiminum.
Hvað er uppáhalds landið þitt.

Skoðið frábæra uppsetningu og
látið tilfinninguna leiða ykkur á rétta landð.

Friðarvatn í Gerðubergi,