Sunday, September 30, 2012


Batablómin mín endast í hundrað ár  ef vel er farið með þau , því franski
vatnslitapappírinn   er eðal  vara  og er 300 gr .
Litir og föndur selur þann pappír í örkum.

Vonandi fara blómamyndirnar mínar  allar frá Von um næstu helgi
og gefa eigendum gleði og von.

Ég er svo glöð að verkefnið varð að veruleika og góðir  hlutir gerast hægt en markvist.

Er mjög  glöð með að vera búin að tengja sama  heimasíðuna
við bloggið mitt Watercolour from Iceland.

Fékk hjálp frá Tinnu Karen  tölvufræðingi.

Er að klára eina stór skemmtimynd fyrir sýninguna í Von   6. okt 2012
Og tíminn líður á háhraða þegar  nóg er að gera á vinnustofunni.


Búin að pakka kortun í pakka  4 saman  sem verða seld   á sýningunni.

Svo er bara að klára að senda út borðskort til vina minna og ættingja.

Friday, September 21, 2012

  21 sept 2012. Æfing fyrir  sýningu í Japan 2013.
  21  sept 2012.

 Æfing fyrir  myndir sem fara til Japans  á sýningu 2013.
  21 sept 2012.  Kanski verður þessi með á sýningunni.

Thursday, September 20, 2012

Friday, September 14, 2012

Nú eru bara 3 vikur þar til sýningin  mín í Von á 35 batablómum hefst.

Nú er bara að drífa sig og merka  myndir og fara með í Innrömmun.

Svo er að panta kort og  Eyjólfur ljósmyndari tók þessar fantafínu myndir
fyrir mig með glöðu geði,takk takk.

Það er gott að vera tímanlega og hafa allt tilbúið fyrir 6 okt.